Alvotech
Fréttir
- Business01 July 2025
Advanz Pharma semur við Alvotech um markaðssetningu í Evrópu á hliðstæðu við líftæknilyfið Cimzia
Alvotech (NASDAQ: ALVO) og Advanz Pharma tilkynntu í dag að félögin hafi gert með sér samning um markaðssetningu AVT10 í Evrópu. AVT10 er hliðstæða við líftæknilyfið Cimzia (certolizumab pegol) sem...
- Business26 June 2025
Lánveitendur Alvotech lækka vexti á langtímaskuldum félagsins
- Business25 June 2025
Jákvæð niðurstaða úr klínískri rannsókn fyrir fyrirhugaða hliðstæðu Alvotech við líftæknilyfið Xolair
- Business23 June 2025
Lyfjastofnun Evrópu mælir með því að veita markaðsleyfi fyrir AVT06, fyrirhugaða hliðstæðu Alvotech við augnlyfið Eylea
- Business04 June 2025
Alvotech lýkur við kaup á rannsóknaraðstöðu Xbrane og fyrirhugaðri hliðstæðu við Cimzia
- Business04 June 2025
Alvotech ráðgerir útboð til stofnanafjárfesta á um 7,5 milljónum sænskra heimildarskírteina og hlutabréfum
- Business28 May 2025
Advanz Pharma semur við Alvotech um rétt til markaðssetningar þriggja fyrirhugaðra hliðstæða til viðbótar í Evrópu
- Business19 May 2025
Viðskipti með hlutabréf í Alvotech hefjast á Nasdaq markaðnum í Stokkhólmi í dag
- Business26 March 2025
Lyfjastofnun Bretlands samþykkir að taka til umsagnar umsókn um markaðsleyfi fyrir fyrirhugaða hliðstæðu við Xolair
- Business20 March 2025
Alvotech kaupir þróunarstarfsemi líftæknifyrirtækisins Xbrane í Svíþjóð
- Business18 March 2025
Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna (FDA) samþykkir að taka til afgreiðslu umsókn um markaðsleyfi fyrir AVT03, fyrirhugaða hliðstæðu við Prolia og Xgeva
- Business21 February 2025
Alvotech og Teva tilkynna að sala er hafin í Bandaríkjunum á Selarsdi (ustekinumab-aekn), hliðstæðu við líftæknilyfið Stelara
- Business18 February 2025
Alvotech og Teva tilkynna að umsókn um markaðsleyfi í Bandaríkjunum fyrir AVT06, fyrirhugaða hliðstæðu við augnlyfið Eylea, hafi verið tekin til umsagnar
- Business27 January 2025
Alvotech og Teva tilkynna að FDA hefur tekið til umsagnar umsókn um markaðsleyfi í Bandaríkjunum fyrir AVT05, fyrirhugaða hliðstæðu við Simponi og Simponi Aria (golimumab)
- Business23 December 2024
Hlutabréf Alvotech tekin inn í Líftæknivístölu Nasdaq
- Business13 November 2024
Alvotech birtir fjárhagsuppgjör fyrir fyrstu níu mánuði ársins 2024
- Business04 November 2024
Lyfjastofnun Evrópu tekur til umsagnar umsókn um markaðsleyfi fyrir AVT05, fyrirhugaða líftæknilyfjahliðstæðu við Simponi
- Business30 October 2024
Alvotech mun birta uppgjör fyrstu níu mánaða ársins miðvikudaginn 13. nóvember nk. og streyma uppgjörsfundi fimmtudaginn 14. nóvember nk. kl. 13:00 að íslenskum tíma
- Business25 October 2024
Alvotech fundar með fjárfestum og heldur kynningu á heilbrigðisráðstefnu Jefferies í London 19.-20. nóvember 2024