Alvotech
Betra aðgengi. Betra líf.
Nýjustu fréttir
- Alvotech og Advanz Pharma auka samstarfið með fyrirhugaðri markaðssetningu fimm líftæknilyfjahliðstæða í Evrópu
- Alvotech birtir uppgjör fyrir fyrstu þrjá mánuði ársins 2023 og kynnir nýjustu áfanga í rekstri félagsins
- Alvotech tekur þátt í ráðstefnu fjárfestingabankans Morgan Stanley um sjálfbærar fjárfestingar
Fyrirtækið
Alvotech
Líftæknifyrirtækið Alvotech var stofnað árið 2013 og hefur það að markmiði að auka aðgengi sjúklinga um allan heim að hágæða líftæknilyfjum, lækka lyfjaverð og auka lífsgæði. Meiri upplýsingar á alvotech.com.